Draumatákn drauma þinna
Besta leiðin til að muna draumana sína
Draumatákn drauma þinna
Besta leiðin til að muna draumana sína
Draumar geta verið skrítnir og vissulega eitthvað sem við þurfum að skilja betur. Stundum eru þeir að reyna segja okkur eitthvað.
Flestir draumar eiga sér stað í svefni með hröðum augnhreyfingum (REM), sem gerist venjulega um 90 mínútum eftir að við sofnum.
Það er misjafnt hvort við munum draumana okkar.
Samkvæmt sérfræðingum er þetta besta leiðin til að muna draumana sína:
- Farðu alltaf að sofa á sama tíma - Forðastu áfengi fyrir svefn - Gefðu þér nokkrar mínútur upp í rúmi áður en þú ferð á fætur - Skrifaðu draumana þína niður þegar þú vaknar - Ræddu við einhvern um drauma þína. Það hjálpar þér að gera þér grein fyrir hvað þær merkja.
Dreymi þig vel!
Hjördís