Draumatákn drauma þinna
Dreymi þig að þú sért á gangi í fjöru máttu búast við að hjónaband þitt sé í molum eða að takmark þitt sé óraunhæft.