Draumatákn drauma þinna
Dreymi þig að þú verðir laminn merkir það gagnstæða merkingu. Það mun einhver hlynna vel að þér.
Hins vegar er það ills viti ef þig dreymir að þú berjir einhvern.