Litir Orkuhjúpsins

Litir Orkuhjúpsins
Höfundur: Tinna María Emilsdóttir
http://www.orkulind.com

Rauður : Ástríða, sterkar tilfinningar, lífskraftur
Rauðbleikur : Kærleikur frá æðstu sviðum
Tærrauður : Óheft reiði
Óhreinn rauður : Innbyrgð reiði, gremja
Rósbleikt : Hamingja og kærleiksríkt ástarsamband
Grábleikt : Vandamál í ástarsamböndum
Sterk rauðgulur : Kynferðisleg ástríða
Appelsínugulur : Sköpun, lífsgleði
Rauðgulur : Metnaður
Gulur : Viska, vitsmunir
Óhreinn gulgrænn karrýlitur : Afbrýði, öfund, stjórnsemi, angist, erfitt að taka ákvarðanir
Milligult : Áunnin þekking/lærdómur. (geymd ef litur er við höfuð, oft t.d hjá skólafólki)
Ferskjulitur : Lífshamingja og innra samræmi, djúp samkennd
Óhreinn ferskjulitur : Fíkn, meðvirkni, óæskileg eða óuppgerð ást, að geta ekki elskað
Grænn : Heilun, sá sem nærir, jafnvægi
Óhreinn grænn : Afbrýðisemi, öfund, erfitt með að taka ákvarðanir
Blár : Fræðarar, næmni, tjáning
Dimmblár : Stjórnunarhæfileikar, þrjóska
Ljósblár : Samúð, umhyggja, fyrirbænir, bænir
Óhreinn blár : Erfiðleikar með yfirvald og tjáningu
Kóngablátt : Dulspeki, skyggnigáfur
Óhreinn kóngablár : Þvermóðska, einangrun, fjarrænn, harka
Turkis : Hugsjón, heildarsýn og tilfinningalegt samræmi, Atlantis, Lemurian
Óhreinn turkis : Bælir tilfinningar, erfiðleikar með innri tjáningu
Rauðfjólublár : Djúpstæð tengsl við andann, hæfileikar til leiðsagnar
Djúpfjólublár : Hreyfist í átt að djúpstæðri tengingu við andann
Fjólublár : Andleg heilun, andleg þjónusta, hreinsun (s.b. fjólublái loginn)
Óhreinn fjólublár : Sorg, flótti, að vilja vera annarstaðar
Ljósfjólublár : Mjög næmt innra jafnvægi, hefur þroskað með sér í fyrri jarðvistum skilning á lykilhlutverki jafnvægis í tilverunni
Hvítur : Sannleikur, ljósið, heiðarleikinn, hreinleiki, andlegar verur
Óhreinn hvítur :Þjáningar
Gylltur : Tenging við Guðuna, í þjónustu mankyns, Guðlegur kærleikur, djúp gleði, mikil andleg viska
Óhreinn gylltur :Ringulreið, efast um eigið ágæti
Silfraður : Miðlun, stundum áhrif vera annara hnatta, hreinsun
Svartur : Ego, ef hann er í góði jafnvægi við aðra liti í árunni er hann til gagns, ef mjög áberandi sýnir hann óhóflega eigingirni og sjálfselsku, metnaðartakmark hindrað, djúpstæð gleymska sem getur leitt til krabbameins.
Flauelsi svartur : Dyr inn í annan veruleika
Dumbrauður : Á leið inní ætlunarverk sitt
Grár : Ákveðni í hugsun, tekur sjálfstæðar ákvarðanir, auðvelt með að velja og hafna
Grár í óreglulegu formi/skellótt : Óákveðni í hugsun, bendir oft til þunglyndis. Komi gráa orkan til hliðar við líkamann sýnir það að persónan hefur læknast af þunglyndi.
Brúnn : Jarðbundin orka, áhugi á því sem jarðneskt er, hagnýtt
Dökkbrúnn : Heilbrigð afstaða til peninga
Óskýr/ójöfnur í dökkbrúnu :Fjárhagsleg vandræði
Rauðbrúnn : Efnishyggja
Beige : Trúarbrögð þar sem Jörðin er tilbeðin sem æðri máttur, djúpstæður kærleikur til Móður náttúru (oft í grænu líka)


Ég vil þó taka fram að skynjun og túlkun litana getur verið misjöfn milli manna en þetta er mín skynjun.