Fréttir

Myndir frá opnunarteiti 12. apríl 2006

Eftir nokkurra ára vangaveltur, innslátt á draumatáknum, útlitsbreytingar á vef og allskyns draumórum fór www.draumur.is í loftið. Vefurinn var formlega opnaður þann 12. apríl 2006 í www.draumarum.is og var haldið kokteilboð í því tilefni. Draumaspekúlantinn Þóra Elfa Björnsson opnaði vefinn.

Sjá nánar

Ný vefsíða draumur.is

Eftir miklar pælingar og hugsanir fór hún loksins í loftið þann 17. desember. 2008. Miklar vangaveltur hafa verið um útlit og hönnun og erum við rosalega ánægðar með niðurstöðuna.

Sjá nánar

Ný bók - Fyrirboðar, tákn og draumráðningar

Fyrirboðar, tákn og draumar eftir Símon Jón Jóhannsson. Hvað merkir að dreyma mynd af elskhuga sínum? Hvaða vísbendingar um kyn barna koma fram á meðgöngu? Er varasamt að byrja á einhverju nýju á föstudögum? Hvað merkir talan sjö? Hvernig getum við ráðið í vísbendingar um fortíð okkar, nútíð og framtíð og túlkað það sem fyrir ber í vöku og draumi?

Sjá nánar

Hvað dreymdi þig í nótt?

Er verið að færa okkur skilaboð með draumum? Eru draumar að miðla til okkar skilaboðum eða ráðleggingum?

Sjá nánar