Smásjá

Getur táknað að einhver sem þú hefur treyst, reynist svikull. Sértu að horfa í smásjá, merkir það að um stundarsakir verðurðu fjarvistum við þá sem eru þér hjartfólgnastir.