Smári

Fjögurra laufa smári er mjög mikið hamingjutákn, sérstaklega fyrir ástfangið fólk. Að sitja í smárabeði er mikið gæfumerki.