Slys

Þyki þér sem þú verðir fyrir slysi, munu áform þín mæta hindrunum. Slys í farartæki í draumi getur verið fyrir daglátum og skaltu þá varast slíkt farartæki á næstunni.