Slanga

Slöngur og höggormar tákna oftast ómerkilega og fláráða kunningja. Að stíga ofan á slöngu merkir að þú eigir í fullu tré við óvildarmenn þína. Alverst er ef slanga vefur sig utan um þig eða bítur þig. Að dreyma slöngu á heimilinu, bendir til þess að einhver sem nærri þér stendur er með undirferli og fals.