Skyrta

Að sauma skyrtu, sérstaklega í höndunum, er fyrir vinamissi. Að klæðast hreinni og góðri skyrtu boðar bjarta framtíð. Sértu í óhreinni og rifinni skyrtu muntu verða fyrir margs konar mótlæti.