Skurðgoð

Sjáirðu skurðgoð í draumi er það sterk viðvörun til þín um að gleypa ekki við öllu sem að þér er rétt, ýmis öfl hrífa þig og er betra að ana ekki út í neitt í fljótfærni.