Skrín

Læst skrín merkir málefni sem þú byrgir innra með þér. Það getur líka verið tákn um fordóma eða íhaldssemi. Að sjá helgiskrín er fyrir því að þér verður trúað fyrir mikilvægu verkefni.