Skuggi

Skuggi í draumi veit á deilur við vin þinn. Það getur líka verið merki um að þú tapir peningum sem þú hefur lánað. Að sjá eigin skugga boðar upphaf nýs þroskaskeiðs hjá þér, dulræn málefni munu vekja áhuga þinn.