Barsmíð

Dreymi þig að þú verðir fyrir barsmíð mun einhver hlynna vel að þér. En það veit á illt ef þú leggur hönd á einhvern.