Skordýr

Mikið af skordýrum er talið merkja veikindi eða erfiðleika. Skríði þau á þér getur það boðað leiðinlegt umtal og fláráða vini.