Skófla

Ef þig dreymir að þú sért að grafa með skóflu, bendir það til þess að þú viljir dylja eitthvað sem þér viðkemur. Oft merkir skófla í draumi að þú þurfir að leggja mikið á þig þótt ágóðinn verði kannski heldur rýr.