Skjaldbaka

Hlutirnir gerast nokkuð hægt hjá þér en öllu miðar í áttina. Að drepa skjaldböku er merki um algeran sigur yfir mótstöðumanni þínum. Að sjá skjaldböku í vatni er merki um að treysta ekki um of á heppni eða tilviljanir.