Skilnaður

Fyrir gift fólk er það gott tákn að dreyma skilnað og merkir það hið gagnstæða. En ógiftum boðar það aðvörun.