Skíði

Það er fyrir góðu að dreyma skíðaferð í hreinum snjó og ef hægt er að renna sér hindrunarlaust. Ekki er fyrir góðu að detta eða verða fyrir öðru óhappi.