Skeljar

Að tína skeljar í fjöru er fyrir óvenjulegum atburðum. Skeljar með lifandi fiski eru fyrir góðum tíðindum. Að hlusta á skel eða kuðung er fyrir nýstárlegum fréttum.