Skeifa

Ætíð er gæfumerki að handleika eða finna skeifu, hvort sem er í svefni eða vöku. Að kasta skeifum eða hlaupa yfir margar skeifur er aðvörun um að sýna meira aðhald í peningamálum.