Skartgripir

Konu er það fyrir gleði að dreyma skartgripi en karlmanni er slíkt fyrir tjóni. Þyki þér sem þú sért hlaðinn skartgripum er það fyrir miklum deilum á heimilinu. Og að finna dýran skartgrip táknar harmafregn, aðrir segja að í sumum tilfellum geti það táknað barnsfæðingu.