Skammbyssa

Yfirleitt þykja draumar um byssur heldur neikvæðir. Þó segja sumir að það að skjóta úr skammbyssu boði bættan hag.