Skál

Ef einhver færir þér skál með mat í, sem þú neytir, verðurðu ástfanginn á næstunni, þó ekki alvarlega. Skál með hreinu vatni boðar lán og blessun. Brotin eða sprungin skál er fyrir vonbrigðum.