Sjókort

Ef þig dreymir sjókort sem þú ert að skoða hefur þú nýlega tekið ranga ákvörðun, nú þarf að skoða stöðuna aftur.