Bardagi

Ef þig dreymir að þú sért í bardaga, muntu bráðlega eiga í erfiðleikum. Og ef þú sigrar í draumnum, muntu einnig vinna sigur í vökunni. Sjá einnig ÁFLOG OG ÁRÁSIR.