Sítróna

Að sjá sítrónu á tré er fyrir ferðalagi til fjarlægra staða. En að borða sítrónu eða handleika hana er viðvörun um að gæta orða sinna.