Silungur

Að sjá silung í tæru vatni er fyrir góðu. Að veiða silung er fyrir upphefð. Stundum getur silungur táknað snjókomu og getur þá tala hríðardaganna farið eftir tölu fiskanna.