Banki

Bankadraumar eru merki um erfiðleika. Að ganga út úr banka merkir að peningamálum þínum mun verða óhætt. Dreymi þig að þú hittir bankastjóra skaltu fara gætilega í að treysta ráðleggingum annarra. Að taka við peningum hjá bankagjaldkera eða sjá þá telja mikla peninga er viðvörun um að fara sér hægt í stórum fjárfestingum.