Sigríður

Þú sigrar í ákveðnu máli. Aðrir segja að það geti merkt baráttu og skaltu einnig taka eftir öðrum táknum draumsins, hvort sú barátta, þótt hún endi með sigri fyrir þig, komi kannski til með að verða þér dýrkeypt.