Sigling

Að sigla um sléttan sjó boðar velgengni, en á úfnum sjó óhöpp og tafir. Ef draumurinn snýst sérstaklega um segl eða slíkan útbúnað, skaltu fara varlega í viðskiptum. Þyki þér sem þú siglir á lítilli kænu mun kjarkleysi þinna nánustu koma þér í koll.