Band

Að vinda band eða meðhöndla það á annan hátt veit á órólega tíma framundan. Sumum getur það verið fyrir því að þeir eignist nýja kunningja, getur verið aðvörun um að vera tryggur vinum sínum. Ef þú ert með garn sem er flækt eru þín eigin málefni að komast í flækju. Sumir draumar um band eru aðvörun vegna þess að þú gætir flækst í mál, sem gæti að ýmsu leyti valdið þér leiðindum.