Sendibréf

Að fá bréf boðar að þú fáir óvæntar og hressilegar fréttir. Ef þú ert að skrifa eða senda bréf, verðurðu einhverjum að miklu liði með fórnfýsi þinni og hjálpsemi.