Saumaskapur

Það er oftast fyrir góðu að dreyma að maður sé að sauma, þó er ekki gott að sauma brúðarkjól. Einnig er sagt að viðgerðir á fötum sýni löngun þína til að bæta fyrir misgjörðir. Að horfa á aðra sauma er fyrir því að þú átt í vændum vinnu sem þú þarft að skipuleggja vel.