Sauðfé

Að dreyma sofandi kindur er fyrir söknuði. En ef þú átt í einhverjum erfiðleikum og þig dreymir sauðfé á beit, mun fljótlega birta til. Ein og ein kind er fyrir örðugleikum. Að rýja kindur er fyrir peningum. Margar hvítar kindur eru fyrir snjókomu.