Banani

Að sjá banana á tré táknar að eitthvað smávegis mun ganga þér í vil. Ef þig dreymir að þú kaupir banana áttu von á stöðuhækkun, en ef þú borðar banana eru erfiðleikar eða veikindi framundan. Skemmdir bananar boða venjulega vonbrigði með vini eða kunningja.