Sandur

Að ganga um sandbreiður er fyrir átökum án árangurs eða vonlitlu basli. Sandur í mat eða fötum er fyrir einhverju sem ergir þig og þú ræður illa við.