Sandbleyta

Draumur um sandbleytu er sterk aðvörun um að þú hafir verið of fljótfær og sért að komast í ógöngur.