Samningur

Ef þig dreymir að einhver er að gera samning við þig, mun sá hinn sami hafa í hyggju að svíkja þig eða koma aftan að þér í viðskiptum. Ef þú ert sjálfur að skrifa undir samning hefurðu tekið meira að þér en þú ert maður til að standa við.