Ballett

Dreymi þig að þú sért að horfa á ballett áttu von á góðri skemmtun. Sumir segja þó að það geti verið aðvörun til þín um að gæta heilsu þinnar. Ef dreymandinn er sjálfur að dansa ballett er það mjög gott tákn.