Sálmasöngur

Að syngja sálma í draumi táknar gleði, hamingju og velgengni. En útfararsálmar eru þó fyrir andstreymi, jafnvel andlátsfregn.