Rætur

Að grafa eftir rótum trés er fyrir jákvæðum árangri í áhugamáli þínu. Að sjá margar rætur í einni bendu er fyrir þrasi og þvælu í fjölskyldumáli.