Rúnir

Að sjá rúnir er fyrir því að þú gerir merkilega uppgötvun, trúlegast í eigin tilfinningum.