Rúm

Sértu að búa um rúm, muntu bráðlega skipta um atvinnu. Ef rúm þitt er brotið eða brunnið er það aðvörun um hættu. Sé vatn í rúmi þínu máttu búast við veikindum. Það er fyrir mjög góðu að finnast maður eiga mörg rúm.