Róður

Þér verður boðin mikil ábyrgðarstaða sem þú færð heiður og há laun fyrir ef þú rærð sjálfur bátnum. Að sjá aðra róa merkir stuðning góðra vina.