Rjómi

Yfirleitt þýðir rjómi í draumi einhvern gróða, en þeyttur rjómi bendir til þess að þú leitar eftir skemmtun, yfirleitt af sömu tegund.