Risi

Að dreyma risa bendir til þess að þú eigir dyggan vin sem styður þig ötullega. Ráðist risinn á þig eða elti þig, muntu lenda í vafasömum viðskiptum.