Bakari

Boðar dreymandanum heppni. Sumir segja að hitta bakara í draumi sé fyrir því að dreymandinn kemst í klípu. Að horfa á bakara við vinnu sína er fyrir því að þú glatar mikilvægu tækifæri. Að versla við bakara boðar leiðindi vegna seinlætis einhvers.