Reiðhjól

Sértu að hjóla í rólegheitum, skaltu búa þig undir nokkurt andstreymi. Ef þú hjólar eins hratt og þú kemst, er það merki um að einhver ber út sögur um þig. Sjáirðu einhvern annan á hjóli skaltu varast að taka á þig áhættu, jafnvel þótt allt virðist vera í lagi.