Regnhlíf

Rifin regnhlíf er fyrir veðursæld. Að gleyma regnhlíf er fyrir því að þú gleymir einhverju sem er þér mikilvægt. Að ganga einn undir regnhlíf: Þú færð aðstoð frá vinum þínum.